Allt að gerast
Það er bara allt að gerast í lífi mínu þessa dagana þó ég geri reyndar allt bara á mínum hraða (hægt). Ég þori ekki að tala of mikið um það ef það skildi klikka (sem sagt nýjasta planið) en svona til að segja eitthvað þá er það alveg frábært!!! NB ég er hvorki ólétt né að fara að gifta mig. Ég segi meira um leið og ég veit meira eða einfaldlega get ekki þagað lengur. Ok ég get alla vega sagt að planið felur í sér flugferð. Svo er líka allt að gerast í bílnum hjá Gumma núna en þið getið lesið meira um það hér :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli