miðvikudagur, nóvember 05, 2003

Tómatar
Ég hef gert könnun á tómötum sem maður fær í tilbúnum samlokum (t.d. Sóma) og bara á kaffihúsum yfirleitt. Hvernig stendur á því að maður fær alltaf bara endana (með þessu græna)??? Hvað gerir samlokugerðarmaðurinn við innvolsið úr tómatinum? Ég held þeir skeri endana, setji á brauðið og borði rest.

Engin ummæli: