miðvikudagur, júní 18, 2003

Seytjandi dagur junimanadar lidinn, med tilheyrandi vedursynishornum. Eg for og hjalpadi til i VOKUtjaldinu, fekk reyndar skemmtilegt hlutverk, i stad tess ad selja blodrur og gos og fleira i teim dur, var mer trodid i Sylvester buning (kisinn sem eltir Tweedy) og svo var eg bara vodasnidug fyrir utan tjaldid med blodrur. gerdi mest litid, spjalladi vid nokkur born sem ymist foru ad grenja eda samkjoftudu ekki, fekk morg spork i rassinn af snidugum bornum og unglingum, (ein benti reyndar a pabba sinn) fekk knus fra einum gelgjustrak og var kyld i andlitid af gelgjustelpu sem hefur sennilega buist vid ad eg vaeri grjothardur strakur. gaman ad tessu. afsakid ad her eru engir islenskir stafir, en eg er i tolvu systur minnar sem er svona dyntott...bla bla ekki meira um tad. A sunnudaginn for eg i bio med Toreyju a RESPIRO med Valeriu Golino. Tessi italska mynd er snilldin ein og maeli eg eindregid med henni. Hun er synd i Haskolabio. sko, hun er svo mikid konfekt fyrir augad ad eg hefdi getad horft a myndina an hlods og texta og bara notid tess ad sja tessa vel teknu mynd, held tetta se a Sikiley (allavega segir Torey ad tau hafi talad sikileysku). Litirnir eru natturulega lika storkostlegir, enda gerist myndin vid Midjardarhafsstrondina. Valeria Golino leikur mjog vel sem og hinir og i myndinni er tolud tessi skondna og kruttlega maliska en italska er natturulega eins og falleg melodia. jaeja eg er eitthvad ad missa mig i gullhomrunum um tessa mynd, hlyt ad hafa sed eitthvad omurlegt tar a undan. ok ok tralalala, aetla ad fara ad "elda" quesedillas fyrir mig og karlinn, ciao

Engin ummæli: