sunnudagur, júní 01, 2003
ding dong dingalinga kong gong... nu er eg i Bangkok, aetladi ad blogga fyrir langalongu en bara ekki gefist timi. Nu er adeins um vika eftir af tessu magnada ferdalagi, en mer finnst eg hafa verid mikid lengur i burtu tar sem madur hefur sed svo margt nytt. Ferdin hofst 18.mai i London tar sem eg gisti hja Sondru og Magga. Tau bua i Camden, og mig langar ad fara aftur seinna og skoda mig betur um tar. Eg var eins og prinsessa hja teim, enda ekki von a odru a teim baenum a medan Gummi og og hinir (15 utskriftarnemar i verkfraedi, einn kennari og tveir spusar) gistu a ogedslegu skitafyluhoteli, muahahaha... Vorum tarna i trja daga, flugum ta til LAOS (sem er vid hlidina a Thailandi). Laos er magnadur stadur sem verdur tvi midur sennilega ordinn turistastadur innan 10 ara en nuna er hann ekki spilltur eins og Thailand. Folkid tarna var mjog vinalegt og eiginlega bara allt mjog gott (hitinn og rakinn reyndar fullmikill). Tar er mikil fataekt, en allt a rettri leid samt. Merkilegt var til daemis ad a gotum borgarinnar var varla neitt merkt, engin strik sjaldan skilti og eg sa ljos a tveimur gatnamotum (600.000 manna borg) Gaman ad tessu. Eftir Laos heldum vid til Bangkok. Tad sem einkennir borgina er mannmergd, skitur, laeti og mengun. Hun a eflaust sinar godu hlidar (fallegt vid ana etc.) og mer finnst gaman ad hafa komid tangad en eg held mig langi aldrei tangad aftur, tad eru svo otal margar fallegar borgir til i heiminu, og Bangkok er ekki ein teirra, to hun hafi sina kosti. Nu er eg ad bida eftir flugi til Ko Samui sem er thailensk eyja, vid hlokkum ekkert sma mikid til ad komast tangad... jaeja, bestu kvedjur alle sammen fra Asiu....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli