þriðjudagur, apríl 29, 2008

Lúinn!

Litli karlinn okkar fór í 5 mánaða skoðun í gær og þar fengum við það staðfest að Sveinn Gauti stefnir "hátt". Hann er 71 cm... sem sagt algjör lengja. Hann var frekar lúinn eftir mælingu og sprautu og fékk sér lúr í bílnum. Er hann ekki yndislegur?

Engin ummæli: