laugardagur, nóvember 13, 2004

Jamm

Já, það heyrist ekki mikið í mér þessa dagana því ég held til á söfnum skólans þar sem ég grúfi mig yfir suður amerískar bókmenntir (sem er reyndar mjög gaman þar til maður þarf að skila ritgerð um þær). Þangað til segi ég bara...skál!

2 ummæli:

Brynd� sagði...

Tootles þú ert dúlleg! takk fyrir að líta aðeins upp úr bókunum í gær snúllus.

Stubbur II sagði...

Hey siss. Bara að láta þig vita að Bollan, Hlunkurinn, Núðlan, Stubbur (or whatever) er nú kominn með nýtt nick. Nefnilega Steingrímur "eintanni". Jess!!!! Fyrsta tannsan lét á sér kræla í dag. Verður að koma og leyfa honum að narta aðeins í þig.
Kv. Mamma montna