sunnudagur, febrúar 15, 2004

Vaka
Kosningar eru búnar en ég er ekki vön að blogga um þau mál og ætla ekki að byrja á því núna. Langaði bara að segja að Vaka náði 5 manns í Stúdentaráð þannig að ég er inni. Nú tekur við lærdómur við og ég þarf að vinna upp heilan helling, sérstaklega í ítölsku held ég. Best að fara að vingast við Þóreyju:)

Engin ummæli: