þriðjudagur, febrúar 17, 2004

Mentos
Er að vinna í Tungumálamiðstöð og tók með mér smá nammi eins og svo oft áður. Í þetta skiptið varð Mentos fyrir valinu. Ég ætlaði að kreista síðasta mentosið á mjög kúl hátt úr bréfinu og láta það svífa upp í munninn á mér en tókst ekki betur til en svo að það sveif beinustu leið á gólfið. Pirr pirr! Sérstaklega þar sem þetta var síðasta mentosið sem gerir þetta extra leiðinlegt.

Engin ummæli: