Fyrir um 6 vikum síðan vorum við Gummi stödd í Sahara. Ekki Afríku þó. Little Sahara er að finna á Kangaroo Island utan við Adelaide suður af Ástralíu.. eitthvað svoleiðis. Þetta er alveg mergjaðslega röff staður og við lékum okkur við að hoppa í sandhólunum þarna heillengi. Rosa gaman.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli