mánudagur, apríl 18, 2005
Myndir
Ég hef verið að dunda mér við að setja inn gamlar myndir, þær eru hérna til hægri á síðunni. Á sydneyblogginu okkar Gumma eru svo myndir frá okkur héðan. Eftir u.þ.b. 3 vikur neyðist ég til að fara til útlanda, fer til Nýja Sjálands í 3 daga að endurnýja visaáritunina mína þar sem ég fæ ekki studentvisa alveg strax. Fyrir mig að fljúga til Auckland er svipaður díll og flug, fram og tilbaka frá Reykjavík til Akureyrar, kannski aðeins dýrara Nýja Sjálands flugið:) Ég veit nú ekki hvort það sé eitthvað að sjá í Auckland en alltaf gaman að skreppa til udlandet. Ætli maður lúlli ekki svo bara á YMCA til að halda niðri kostnaði ferðarinnar, hehehe:)
2 ummæli:
og er ekki hægt að endurnýja VISAð í Sidney? ..furðulegt...
Hulda
og er ekki hægt að endurnýja VISAð í Sidney? ..furðulegt...
Hulda
Skrifa ummæli