Strengir
Ég fór á hestbak á sunnudaginn og er enn að kálast úr strengjum, áááá, aulinn ég. Annars er bara gott að frétta, ég mæli með þessu fyrir þá sem þurfa að drepa tímann. Ég hef nóg að gera en er búin að vera gjörsamlega húkt á þessu. Það versta er að ég er hrikalega léleg í þessum leik, ég held að þá sé meira að segja vægt til orða tekið, en þetta er stuð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli