miðvikudagur, febrúar 05, 2003

Stella
Þið sem eruð í HÍ hafið kannski jafnvel frétt af því að ég er í framboði, eins og hún Stella. Tótla í framboði:) Svo ætla ég í orlof, en allavega þá breytir það ekki vþí að úti er ömurlegt veður, ég vil bara venjulegan snjó, sem er svo sem til staðar akkúrat þegar ég skrifa þessi orð en ekki svona snjó sem kemur og svíkur mann svo, fer bara um leið. Mig langar á skíði og það strax! hmmm, frönskupróf á morgun, je ne sais rien og tími til kominn að fara á bókasafnið til að sökkva sér í hressandi málfræði.

Engin ummæli: