miðvikudagur, ágúst 06, 2003

myndir...loksins
alltaf sama blíðan. Ég hafði það gott í víkinni kennda við reyk um helgina. Passaði Bibba frænda. Við fórum á Árbæjarsafnið og í keilu og var bæði gaman. Svo vann ég og...át og svaf og horfði á video. Í gær átti Ásta amma hans Gumma afmæli og gæddum við okkur á kræsingum í Perlunni í tilefni dagsins. Hér má sjá myndir úr Perlunni:) Er að reyna að koma mér í þetta, þ.e. að skella myndum hingað. Þetta kemur allt saman, sei sei.

Engin ummæli: