þriðjudagur, júní 10, 2008

Fullt af myndum

Við litla fjölskyldan fórum í frí til Spánar og þar sem ég er ekki með myndasíðu þá er hér fullt af myndum fyrir Molaaðdáendur. Sveinn Gauti skemmti sér vel og gæti vel hugsað sér að koma aftur fljótlega til Suður Evrópu.
















Engin ummæli: