sunnudagur, september 10, 2006

Kvikmyndahátíð

Hver vill koma með mér á Volver? Reyndar margar myndir á IFF sem mig langar að sjá en held að það sé skyldumæting á þessa fyrir fyrrum spænskunemann.

Engin ummæli: