Bloggheimar
enn fjölgar í Bloggheimum. Sigga Víðis sem er með mér í Rammagerðarmafíunni er farin að blogga enda er hún að leggja í svakalegt ferðalag og það verður spennandi að lesa um ævintýri hennar í Asíu (og ég veit ekki hvar). Sigga, farðu vel með þig og góða ferð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli