þriðjudagur, janúar 24, 2012

sumar/veturEins mikið og ég fagna snjónum þegar hann lætur loksins almennilega á sér kræla þá get ég ekki annað en staldrað við sumarmyndir eins og þessa hér sem ég tók af Sveini Gauta síðastliðið sumar þegar hann aðstoðaði mig við að mála útidyrahurðina. Ekki sjéns samt að ég vilji skipta.

Engin ummæli: