Stærri mynd hér.Ok, hef ákveðið að birta mynd hér á tótlutjattinu af mér á Hrekkjavöku, því miður sést búningurinn illa, ég var til dæmis í hnébuxum, hnésokkum og með kúabjöllu um hálsinn. Myndin hefði getað verið tekin af mér hvenær sem er, er svo oft með svona týrólahatt. Eða ekki.
3 ummæli:
Þetta er ótrúlega mikið ÞÚ!!
Þú hefur verið Týróli í fyrralífi!
Rosalega ertu sæt!!
María -
Skrifa ummæli