laugardagur, maí 01, 2004

Malaga

Halló, ég er í Malaga, rigning og leidindi á sjálfan 1.maí hér. Ég fór ekki í 1.maí gongu en ég hef samt gengid frekar mikid í dag. Fór á Picasso safn hérna ádan. Mér finnst Picasso alveg ágaetur en samt hofdar hann einhvern vegin ekki alveg til mín en hann er svo fraegur ad ég veit ekki hvort madur megi segja svona. Ég fíla Dalí betur, en hann er ekki hér tannig ad ég er nú ekkert ad kvarta yfir félagsskap Picassos. Anyways, einhverjir spyrja nú kannski hvad ég sé ad gera í Malaga... og svarid myndi vera á tá leid ad vinkona módur minnar, hún Begga Gústafs býr í Torremolinos og ég er í heimsókn hjá henni (rétt hjá Malaga). Ég er náttúrulega eins og prinsessan á bauninni hérna, alltaf gaman ad fara´í svona heimsóknir. Sídustu helgi fór ég til Cádiz (tar skeit fuglinn á mig) og kynntist tveimur amerískum stelpum á hostelinu mínu. Var svo bara med teim. Taer voru eins amerískar og haegt er, og tegar taer toludu spaensku (med sterkum hreim) bakkadi ég yfirleitt adeins svo fólk héldi mig ekki vera eina af teim. Hehehe, ég átti sjálf erfitt med ad skilja spaenskuna teirra. Annars er bara stud í Andalúsíu, Ferían í fullum gangi, segi kannski bara betur frá tví seinna. Mig dreymir stóru systur mína naestum tví á hverri nóttu tví hún (Anna Bjork) er ólétt og ég hugsa svo mikid til hennar og sakna hennar náttúrulega mikid. Tad eina sem flaekist fyrir mér ad mig dreymir hana ýmist med litla stelpu eda lítinn strák, sem er skrýtid tar sem vid vitum kynid. Hmmm, ég aetla ad bída med ad kaupa barnafot. ok, gott í bili, best ad fá sér churros:)