föstudagur, apríl 16, 2004
Sevilla
OK, ég er komin aftur til Sevilla, stud stud. Fjárfesti í vasaútvarpi í vikunni í Kaupfélaginu. Úrvalid var ekkert svo ég fékk eitt aedislegt á 5 evrur. Tad býdur upp á tvaer volume stillingar (tó tad eigi ad vera svona venjulegt) tannig ad tad er ýmist mjog hátt eda ekkert heyrist. Svo er mesta kúnstin ad hitta á adeins eina útvarpsstod! Mér leidist ad hlusta á tvaer svona hálft í hvoru, lýsingu á fótboltaleik (frekar trylltar lýsingar) og flamenco tónlist (enn trylltara). Jeminn eini. Mér tókst tó um midjan dag í gaer ad hitta á Kiss fm (mjog ólík nofnu sinni á Íslandi) og ég mun aldrei hreyfa takkann aftur af ótta vid ad finna hana ekki aftur. Annars var vikan bara fín í skólanum. Fór í einn 1.bekk (12 ára). Kennarinn las upp nofnin, og ég tók eftir ad hann Pedro hafi f (falta=fjarverandi) alla daga í kladdanum! Mamen, kennarinn útskýrdi tad fyrir mér. "já, mamma hans er í fangelsi vegna fíkniefnamáls og tá kemur hann ekki, honum er hvort ed er alveg sama og hann er einhvers stadar hjá aettingjum" Úff, tvílíkt vonleysi stundum. ok tíminn lidinn á internet kaffi, hvad á ad gera um helgina? Ég veit ekki med ykkur, en ég aetla á strondina:) Reyndar spád rigningu tannig ad ég er bara ad fara ad spóka mig svo ég fái ekki óged á herberginu mínu:)